Þrettándagleði á Flúðum

Þrettándagleði á Flúðum

Skipuð var „sérstök fjáröflunarnefnd“ til að afla fjár til Verdi/ Wagner verkefnis okkar og fyrirhugaðrar Ítalíuferðar næsta haust. Í hana voru settir ofvirkustu félagarnir í kórnum. Þeir funduðu fljótlega og afraksturinn var langur listi með tillögum um...

Útvarpsþáttur um Karlakór Hreppamanna

Á dagskrárlið RÚV, nánar tiltekið á Rás1, er þáttaröð er nefnist Raddir. Þættirnir eru byggðir á frásögnum og söng kórfélaga sem finnst fátt skemmtilegra en að syngja saman. Miðvikudaginn 21. nóvember s.l. var þáttur um Karlakór Hreppamanna. Hér má hlusta á þáttinn....

Reiðtúr júní 2012

Reiðtúrinn 2012 Alltaf virðist veðrið leika við okkur í reiðtúrum karlakórsins en sjaldan hefur það þó verið eins frábært eins og í þessum. Áformað var að hittast hjá Agnari á Ísabakka og ríða yfir í Tungur yfir hina nýju Hvítárbrú og svo áfram yfir Tungubrú upp hjá...
Söngæfingar að hefjast að nýju

Söngæfingar að hefjast að nýju

  Spennandi söngvetur er framundan hjá Karlakór Hreppamanna því Menningarráð Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að styrkja kórinn til að takast á við óperutónlist með Giuseppe Verdi  í forgrunni. Hið fræga tónskáld rómantísku stefnunnar Giuseppe...
Sameiginlegir stórtónleikar 5. maí

Sameiginlegir stórtónleikar 5. maí

Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði og Söngsveitin Víkingar frá Suðurnesjum halda sameiginlega stórtónleika laugardagskvöldið 5. maí. Tónleikarnir verða í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum og hefjast kl. 20:30.Allir hjartanlega velkomnir. Sjá...